Kennslubíllinn-ökukennsla og bílpróf

Ökukennslan fer fram á Mitsubishi  Outlander, árgerð 2017.  Mitsubishi Outlander er „jepplingur“, bíll af millistærð sem er mjög þægilegur og skemmtilegur í akstri og hentar vel til ökukennslu.

 

 Bíllinn er m.a 6 gíra, vélastærð 1800cc og er hann með alls kyns aukabúnaði eins og t.d.:

 

  • Bakkmyndsvél
  • Fjórhjóladrif
  • Rakaskynjara
  • Aksturstölvu sem snýnir m.a. eyðslu, ekna kílómetra og fl.
  • Öryggisbúnaður er í hæsta gæðaflokki
Kennslubíllinn