Ökukennsla Kristjáns Kristjánssonar S: 892-9171 krk@simnet.is

Loading…

Ökukennslan fer fram á Hyundai Elantra bifreið árgerð 2016.  Hyundai Elantra er bíll af millistærð sem er mjög þægilegur og skemmtilegur í akstri og hentar vel til ökukennslu.

 

 Bíllinn er m.a 5 gíra, vélastærð 2000cc og er hann með alls kyns aukabúnaði eins og t.d.:

 

  • Rakaskynjara
  • Aksturstölvu sem snýnir m.a. eyðslu, ekna kílómetra og fl.
  • Öryggisbúnaður er í hæsta gæðaflokki

 

View the embedded image gallery online at:
https://okukennari.is/index.php/kennslubillinn#sigProId5d7f1c2f83