Ökukennarinn
Ökukennarinn Kristján Kristjánsson
Ökukennarinn: Kristján Kristjánsson
Heimilisfang og starfsstöð: Langabrekka 5, 200 Kópavogur.
Sími: 564-3787 – GSM: 892-9171
Netfang: krk@simnet.is, www.okukennari.is
Fæddur: 1. apríl 1954
Stúdent: frá M.R. 1975
Bílpróf: 1. apríl 1971
Meirapróf og rútupróf: 1974
Ökukennararéttindi: 1986
Mótorhjólapróf: 1986
Skrifstofumaður hjá Ingvari Helgasyni bílaumboði: 1980 – 2003
Skrifstofumaður hjá Ingvari Helgasyni bílaumboði og ökukennari: 1986 – 2003
Prófdómari hjá Frumherja: 2004 – 2005
Ökukennari: Frá 1986-
Þægilegir og skemmtilegir í akstri
Sjálfskiptur bíll í boði fyrir þá sem þurfa eða hafa áhuga á því að taka ökunámið á sjálfskiptan bíl.
Bílpróf-ökunám
Ökunám getur hafist við 16 ára aldur.
Akstursmat
Útgáfa fullnaðarskírteinis
Kostnaður
Hvað kostar bílprófið.
Hvað með fötlun eða lestrarörðuleika?
Hvenær getur þú byrjað
þú getur byrjað ökunámið við 16 ára aldur. Skynsamlegt er að ætla sér góðan tíma í ökunámið því að tímaskortur og akstur fara illa saman. Hvenær ökunám er hafið fer eftir ýmsum þáttum svo sem árstíð, búsetu, efnahag, persónulegum aðstæðum eða löngun viðkomandi til að aka. Fyrsta skrefið í ökunáminu er að ræða við ökukennara sem þú velur sjálfur. Um leið og nám hefst þarf að sækja um námsheimild til sýslumanns. Það er gert með því að fylla út umsókn um ökuskírteini..